Heima er best

Heima er best

Posted on 7:34 AM by
 


Ahhh hvað lífið er fallegt. Átti frábært gærkveld með mínum yndislegum vinum og fór með þeim á klikkað flotta tónleika með We Made God á Sódóma.

Núna er ég að njóta þess að lesa undir lokaprófið í þessu fallega umhverfi sem er hérna á Eggertsgötunni . Sólin skín, grasið er að grænka, fuglarnir syngja, nýja platan frá Tv on The Radio í græjunum (hún er btw gjööðveik), íbúðin er tandurhrein, allt hreint og fínt í fataskápnum mínum og í ofninum er gómsætt bananabrauð sem ég bakaði eftir uppskrift frá CafeSigrún. Og til þess að toppa þetta allt þá eru tónleikarnir með Deerhunter á Nasa í kveld, jíha!

Þetta er góður sunnudagur :)










JC 

3 comments: Leave Your Comments

  1. takk fyrir gærkveldið hon.
    p.s. íbúðin þín er freakin awesome!

    ReplyDelete
  2. Það er svo gott þegar það er allt hreint heima hjá manni :) og æðislegir púðarnir

    kveðja
    Svala sys

    ReplyDelete
  3. En hvað það er fínt hjá þér og love á JC!! :-)

    ReplyDelete