Tame Impala
Fyrst og fremst eru það áströlsku psych rokkararnir úr Tame Impala. Platan þeirra Innerspeaker (2010) er ein af uppáhaldsplötum sem kom út á seinasta ári. Mad psycadelic rokk með smá MGMT electro grúv LOVE´IT
Eddy Current Suppression Ring
Ef þú mixar saman Sex Pistols, Velvet Underground og Iggy Pop saman þá ætti að koma svipuð útkoma og ástralarnir í Eddy Current Suppression Ring gefa frá sér
The Naked and Famous
Ábyggilega flestir sem kannast við þessa nýju-sjálensku hljómsveit, eða amk þetta lag. Ég er að fíla þetta elektropop/shoegaze og mér sýnist stefna í að þetta verði ein af næstum IT hljómsveitum ársins.
0 comments:
Post a Comment