Down under

Down under

Posted on 2:53 PM by
Undanfarið hef ég orðið vör við nokkrar nýjar/nýlegar og áhugaverðar hljómsveitir frá vinum okkar frá Ástralíu og Nýja Sjálandi og langaði að deila áfram.




Tame Impala



Fyrst og fremst eru það áströlsku psych rokkararnir úr Tame Impala. Platan þeirra Innerspeaker (2010) er ein af uppáhaldsplötum sem kom út á seinasta ári.  Mad psycadelic rokk með smá MGMT electro grúv  LOVE´IT








Eddy Current Suppression Ring




Ef þú mixar saman Sex Pistols, Velvet Underground og Iggy Pop saman þá ætti að koma svipuð útkoma og ástralarnir í Eddy Current Suppression Ring gefa frá sér







The Naked and Famous



Ábyggilega flestir sem kannast við þessa nýju-sjálensku hljómsveit, eða amk þetta lag. Ég er að fíla þetta elektropop/shoegaze og mér sýnist stefna í að þetta verði ein af næstum IT hljómsveitum ársins.

0 comments:

Post a Comment