Emilio Pucci Pre-spring og Spring&Summer - Ready to wear

Emilio Pucci Pre-spring og Spring&Summer - Ready to wear

Posted on 1:01 PM by
Emilio Pucci er í algjöru uppáhaldi hjá mér núna ..


Pre-spring 2011




Spring Summer 2011


Ég er lengi búin að slefa yfir þessm línum, þau eru svo insane flott! !  Ég verð alveg tryllt spennt í vorið/sumarið þegar ég skoða þessar línur.

1 comment: Leave Your Comments

  1. Er að fíla þessa línu ansi mikið og geggjaðar rauðu buxurnar á efstu myndinni...

    kveðja
    Svala sys

    ReplyDelete