Coachella ´11

Coachella ´11

Posted on 2:34 AM by
Ég fæ kitl í magann að lesa dagskránna á Coachella ´11.


Kings of Leon, Black Keys, Interpol, Chemical Brothers, Robyn, Sleigh Bells, Crystal Castels, Kele, Omar Rodrigues-Lopes, Arcade Fire, Animal Collective, Erykah Badu, Kills, Kaney West, The Strokes, PJ Harvey og Death From above 1979 !!  Ég var svo lánsöm að sjá þá á Leeds Festival 2005 því tæpu ári seinna lögðu þeir upp laupana.





Hátíðin er haldin í Indio Coachella Valley í Kaliforníu, dagana 15-17 april, en Indio er hluti af eyðimerkur Colarado. Þótt hátíðin sé haldin í miðjum april þá er meðalhitinn í Indio um 38° yfir daginn. Ef ég væri rík tík þá myndi ég bjóða Arnari með mér þangað


1 comment: Leave Your Comments