Var að koma heim af rölti í gegnum miðbæinn með Lottu. Við ætluðum að rölta aftur heim en bara strax og sólin var byrjuð að síga niður þá varð svo drullukalt að við flúðum inn í næsta strætó og heim.
Ég vildi að tilveran væri akkurat eins og í þessum myndþætti. Maður getur klætt sig upp í hlýja slá en verið frekar léttklæddur að innan og bara liðið vel þannig. Ég hinsvegar klæddi mig þannig í dag og núna fæ ég að gjalda fyrir það *hóst-hnerr-snýta*
-berglind
vá gorgeous myndaþáttur!
ReplyDeleteflott blogg hjá þér :)