For a Minor Reflection - Europe and UK tour

For a Minor Reflection - Europe and UK tour

Posted on 5:00 AM by
Hljómsveitin For a Minor Reflection hefur haft nóg að gera. Þeir gáfu út plötuna Höldum átt í óreiðu í ár og núna eru þeir í 3 vikna tónleikaferðalagi um England, Skotland, Frakkaland, Holland, Þýskaland og Belgíu.





Þið getið skoðað nánar um tónleikana hér og lesið Rjómadóminn fyrir plötuna hér.

Annars mæli ég að þið að minnsta kosti horfið á myndbandið þeirra við Dansi Dans.




 


Gangi ykkur vel piltar
-berglind

2 comments: Leave Your Comments