![]() |
Berglind afmælisbarn með fangið fullt af pökkum |
Eygló og Marta Dís |
Karlotta Laufey er svöl |
Karlotta Laufey, ég og Ástrós |
Arnar Þór minn, ain´t he a beauty |
Eyrún gyðja |
Fékk þennan dásamlega kjól í Rokk&Rósum og þessi kick-ass boots eru frá hinum eina sanna Jeffrey Campbell |
Drykkjuleikur eins og sálfræðinemendur gera best |
Fashionistas |
Arnar, ég, Lilja, Fanney, Baddi og Gaddi |
Kátína |
Party people |
Kjartan, mamma, Svala systir og Atli Már |
Garðar og Lilja eru sem eitt |
Ég þorði ekki að taka Canon1000d vélina mína með (og vildi ekki vera að bögglast með hana) þannig ég ákvað að verða mér úti um einnotar filmuvélar og leyfa þannig gestunum sjálfum að sjá um myndatöku.
Það er hægara sagt en gert að finna einnota myndavélar núna. Eftir að hafa rápað milli fjölda búða þá fann ég bara einnota myndavélar hjá Hans Petersen. Hvað varð um einnota Bónus myndavélarnar? Já eða einnota Tiger myndavélarnar? Ég man eftir að hafa smellt af með einnota Tiger myndavél á Hróa 2007
Og ég fékk svo mikið faaaallegt í afmælisgjöf, kem inn á það seinna
-berglind
0 comments:
Post a Comment