Listinn yfir 50 plötur Norðurlanda (10 tilnefningar frá hverri þjóð; Svíðþjóð, Ísland, Finnland, Noregur og Danmörk) er kominn.
Tilnefningararnar frá Íslandi líta vel út;
Sóley – We Sink
Lay Low – Brostinn strengur
Ham – Svik, harmur og dauði
Sin Fang – Summer Echoes
ADHD – ADHD2
FM Belfast – Don’t Want To Sleep
Gus Gus – Arabian Horse
Mugison – Haglél
Björk – Biophilia
Apparat Organ Quartet – Pólýfónía
Samt fleiri plötur sem ég vildi sjá á þessum lista, en þær eru kannski eins hlustendavænar og þessar ofantöldu. En annars finnst mér þetta góð samantekt á því hvað Ísland blómstrar af frumlegur og bráðefnilegu tónlistarfólki!
Aðrar efnilegar plötur sem eru tilnefndar eru 120 days- 120 days (Noreg) og darlin´beauty Lykke Li-Wounded Rhymes (Svíþjóð)
Frekar sure að Björk komist áfram í 12 platna úrslitin, hugsanlega GusGus líka. Hvað segið þið? Hvaða Íslenskar plötur eiga skilið að vera hluti af 12 platna úrslitum?
þetta er nú ansi góður listi af plötum, en finnst kannski plata Of monsters and men og hljómsveitarinnar 1860 vanta, finnst þær allavegana mega góðar...
ReplyDeletesvala sys