Outfit: Fringe madness

Outfit: Fringe madness

Posted on 2:42 AM by
Klútur: Friis&Company, Kringlunni
Peysa: Nostalgía
Leðurstuttbuxur: Keyptar úr RauðaKrossinum, stytt af mér sjálfri



Langaði bara að sýna nýja fallega leður kögurklútinn sem ég fékk frá mínum yndislegu vinkonum í afmælisgjöf.
 Klúturinn sjálfur er úr bómull svo hann er bæði mjög mjúkur og hlýr en kögrið er úr leðri og það gerir þennan klút svo badass. 


1 comment: Leave Your Comments

  1. Ohh ég elska leður! og kögur! Sjúklega fínn klútur :)

    ReplyDelete