Flatform brogues?

Flatform brogues?

Posted on 5:30 AM by
Hefur verið einhver sérstök umræða um þetta nýja trend; flatform brouges?

Ég man eftir að hafa Prada Creepers úr skólínu þeirra fyrir S/S´11 en ég var svo handviss um að þetta yrði algjört shoot´N´miss. Núna er Jeffrey Campbell búinn að gera knockoff af þessum skóm og fleiri skóverksmiðjur eru að framleiða knockoff af þessum og selja mjög grimmt á eBay.

Prada Creepers
Jeffrey Campbell Ad Long

Ég elska flotta brogues og fyllta platform, en að mínu mati þá á þetta tvennt alls ekki að fara saman. Er þetta bara ég sem finnst þetta? Er einhvað fegurðargildi þarna sem fer bara algjörlega framhjá mér?

Hvað finnst ykkur?

3 comments: Leave Your Comments

  1. Ég held að þetta trend muni fara mjög fljótt yfir. Ekkert sem mun vera næstu ár...
    Ég veit ekki alveg hvað mér finnst um þá!

    ReplyDelete
  2. mér finnst prada skórnir enþá viðbjóður. er samt orðin pínu skotin í flatforms eins og fengust í gs. Basicly bara uppreimaðir strigaskór með pínu flatform.

    x

    ReplyDelete
  3. Hmmm... rétta týpan gæti kannski rokkad í thessu en ég kæmi ekki nálægt thessu sjálf :-)

    ReplyDelete