Boogie Nights (´97)

Boogie Nights (´97)

Posted on 4:16 PM by
Dirk Diggler (M.Wahlberg), Jack Horner (B.Reynolds), Amber Waves (J.Moore) og Rollergirl (H.Graham) í hlutverkum sínum í Boogie Nights.










Svo ótrúlega góð mynd í alla staði. Ótrúlega flott saga, gæðaleikarar, frábær myndataka og tónlistin kemur manni algjörlega inn í late 70´s grúvið. Tískan þarna er líka lýsandi fyrir þetta tímabil, annað hvort er tryllt flott 70´s funky disco diva tíska eða algjörlega horrid 80´s kókaín glys tíska. 

Dái soundtrackið úr myndinni. Man að eldri systir mín keypti sér soundtrackið á CD um það leiti sem myndin kom út. Ósjaldan sem ég stalst í herbergið hennar til að hlusta á þennan disk, þá sérstaklega þessi tvö lög.




3 comments: Leave Your Comments

  1. ein af uppáhalds myndum mínum. Gaman að segja frá því að ég og frændi minn héldum uppá 20ára afmælið okkar á q bar með boogie nights þema!

    x

    ReplyDelete
  2. Flott þema! Varst þú rollerblader girl?

    ReplyDelete
  3. hehehe enda klassa diskur og mynd hér á ferðinni :)

    Svala sys

    ReplyDelete