Strax sem barn fékk maður mikla þörf á því að klæða sig eins og indjána og skreyta sig með fjöðrum, kögri, málingu og með miklu glingri. Mér sýnist þessi þörf ætli aldrei eldast af manni, hún birtist alltaf aftur og aftur :)
Ég býð annars góða helgi og gangið hægt um gleðinnar dyr. Ég sjálf ætla hafa þessi orð í hávegum því ég er að fara í vísindaferð í Ölgerðina eftir augnablik. Þið vitið, verksmiðjan sem framleiðir allan þennan bjór..
Beautiful!
ReplyDeleteelska fyrstu myndina!
ReplyDeletefyrsta myndin er æði!
ReplyDelete