Ég hef verið að vinna svo gott sem straight seinustu tvær vikur núna (fyrir utan að vera á fullu í náminu) svo ég var að spá í að gefa sjálfri mér smá umbun fyrir það. Ég kíkti stutt í Kringluna í gær og mátaði tvennar buxur - hvor finnst ykkur flottari?
![]() |
Vera Moda |
![]() |
Zara Woman |
Ég treysti á að fá athugasemdir frá ykkur
-berglind
zara buxurnar, no doubt about it :)
ReplyDeletebáðar geggjaðar.. en þessar í zara eru svo mikið í tísku núna, hinar eru kannski klassískari.. :)
ReplyDeletezara buxurnar eru mega flottar
ReplyDeletebáðar mjög flottar.
ReplyDeletefinnst vera moda flottari en hinar eru samt mjög flottat
Mér finnst þessar frá Zöru! Flottur litur á þeim
ReplyDeletezara buxurnar klárlega ! :)
ReplyDelete