T´is the season

T´is the season

Posted on 5:16 AM by
Allir sem eru í námi kannast við akkurat þennan tíma. Fátt sem hefur komist að í huga minn annað en hvað mun koma fram í prófunum og hvernig maður ætlar að fagna frelsinu eftir að maður líkur prófunum.

Ég hef verið að vinna svo gott sem straight seinustu tvær vikur núna (fyrir utan að vera á fullu í náminu) svo ég var að spá í að gefa sjálfri mér smá umbun fyrir það.  Ég kíkti stutt í Kringluna í gær og mátaði tvennar buxur - hvor finnst ykkur flottari?

Vera Moda 
Zara Woman
Ég treysti á að fá athugasemdir frá ykkur


-berglind

6 comments: Leave Your Comments

  1. zara buxurnar, no doubt about it :)

    ReplyDelete
  2. báðar geggjaðar.. en þessar í zara eru svo mikið í tísku núna, hinar eru kannski klassískari.. :)

    ReplyDelete
  3. zara buxurnar eru mega flottar

    ReplyDelete
  4. báðar mjög flottar.
    finnst vera moda flottari en hinar eru samt mjög flottat

    ReplyDelete
  5. Mér finnst þessar frá Zöru! Flottur litur á þeim

    ReplyDelete