Photography

Photography

Posted on 1:44 AM by
Búið að vera skemmtilegt ljósmyndaár hjá mér. Hef bæði verið að taka myndir af fjölskyldu og vinum og fengið að taka þátt í nokkrum ljósmyndaverkefnum. Fór meðal annars með Flensborgarkór Hafnarfjarðar til St. Pétursborgar í júlí og tók myndir af ferðinni. Fékk ljósmyndapassa á Iceland Airwaves ´10. Tók myndir af  50. afmælisveislu tengdaföður míns í júlí seinastliðnum. 

En seinustu helgi fékk ég frekar skemmtilegt boð. Mér var boðið að taka myndir í 40.afmælisveislu og mér var boðið laun fyrir það. Það er í fyrsta sinn sem ég fæ launað fyrir að taka myndir, mjög gaman að fá launað fyrir að gera einhvað sem mér þykir fjandi skemmtilegt :)


Iceland Airwaves ´10 - Mugison


Iceland Airwaves ´10c- Apparat Organ Quartet


Vicky
Vicky á Sódóma - byrjun árs ´10
Þórey´s Ylfa baptism
Svala systir, Atli mágur og mín allra nýjasta frænka Þórey Ylfa - ágúst ´10
Birthday
Afmælið mitt 24.sept ´10. Tekið á einnota filmuvél. Eina par landsins sem er ekki á Facebook 
Birthday
Afmælið mitt 24.sept ´10. Tekið á einnota filmuvél. Eygló og Marta
Goin´ out West
Í Önundarfirði. sumar ´10
Nathalie Tess
Natalie í MOD/Beatnik þema afmælinu minu í sept ´09
Beautyful Ísold Svava
Fagrafagrafagra Ísold Svava frænka mín - Vor ´10
Яussia - St.Petersburg
Flensborgarkórinn í St. Pétursborg. Júlí ´10
Hair model
Var hármódel fyrir hæfileikaríku Eyrún Guðmundsdóttur á Slippnum. April ´10
Ég hef annars mikinn áhuga að taka þátt í ýmsum ljósmyndaverkefnum eða taka það að mér að vera ljósmyndari í veislum, tónleikum eða atburðum. Endilega sendið mér mail ef þið hafið einhver spennandi hugmyndir á berglindredhjágmail.com

-berglind

2 comments: Leave Your Comments