OCD

OCD

Posted on 1:59 PM by
Sit heima með í fallegu stofunni minni með kaffibollann mér við hlið, hlustandi á Nick Drake, með tölvuna mína í fanginu og fer í gegnum fyrirlestur um áráttu- og þráhyggjuröskun milli þess sem ég flakka um á Topshop.com.
Ó ef ég aðeins fengi að velja mér eina verslun þar sem ég mætti alltaf velja mér 3-4 flíkur á hverjum mánuði þá yrði Topshop fyrir valinu. Ótrúlegt hvað þau hitta alltaf spot-on á það sem ég elska og dýrka.
Og á morgun kemur nýja vetralínan hennar Kate Moss í verslanir Topshop. Held að það eigi samt bara við í Bandaríkjunum og/eða Bretlandi.

En ég ætla að halda áfram að næra mitt OCD og skoða fíntfínt á Topshop. Held maður læri líka bara best með því að tileinka sér það sem maður er að lesa um, svona living and learning tækni.



Is there, by the way, any interest that I also blog in English? If so, be sure to let me know.


-berglind

3 comments: Leave Your Comments

  1. amazing stuff! I want this fringe jacket and wedges too <3

    ReplyDelete
  2. Nice stuff.. Maybe you can make a little summary in English?

    ReplyDelete
  3. fínt! kudos fyrir lagaval líka.
    x

    ReplyDelete