Hátískufrömuðurinn Tom Ford er að rokka mínum heimi núna. Ekki aðeins hefur hann verið stjórnandi hjá Gucci og YSL heldur er hann með sitt eigið label núna, hefur leikstýrt kvikmynd og er vafalaust svalasti auglýsingastílisti sem .. tjahh allavega sem kemur upp í huga minn núna.
Fyrsta montage-ið mitt eru myndir úr gleraugnalínu Tom Fords, stay tuned fyrir hin tvö :)
-berglind
Tom Ford Montage No1 - Eyewear
3:18 AM
No Comments
0 comments:
Post a Comment