Outfitt to the maxi

Outfitt to the maxi

Posted on 5:29 PM by
Takk kærlega fyrir athugasemdirnar, yndislegt að fá feedback frá svona flottum dömum eins og ykkur.
Þangað til ég get fengið einhvern til að taka almennilegar myndir af mér, þá fáið þið bara að skoða speglamyndir :)

Annars var ég að fá þetta svarta maxi pils í hendurnar. Fjárfesti heilum 2000kr fyrir það á útsölu Asos. Mun örugglega nota það óspart í vetur þar sem þetta er svo fjandi þægilegt og maður klætt sig í þykkar sokkabuxur undir þegar fer að kólna enn meira.


Peysa: Kate Moss for Topshop
Maxi pils: ASOS
Belti: Blátt leðurbelti frá Nostalgíu
Skór: Jeffrey Campbell, Smith

-berglind

4 comments: Leave Your Comments