Biophilia

Biophilia

Posted on 4:08 AM by

Margir hafa mismunandi skoðanir um Björk. Góðar eða slæmar, held að fæstir hafa enga skoðun á henni.
Mér hefur alltaf þótt Björk ótrúlega flottur tónlistarmaður og það hefur aukist eftir því sem að verkefnum hennar fjölgar, sérstaklega eftir seinustu þrjú verkefni hennar, a cappella platan Medúlla (2004), eletróníska afríska beat platan Volta (2007) og núna "iPad" platan Biophilia (2011).


"I saw the opportunity that technology had caught up with us. Musicians always slag off electronics, saying they're robots and play really square stuff, with no soul and all that sort of nonsense. Obviously humans make technology, so it was just going to be a question of time until the technology was going to be able to take in stuff that we want to put in it." Björk um Biophilia, viðtal við thequietus.com 21.júlí 2011

So true woman, þetta var bara tímaspursmál þar til tónlistamarkaðurinn nýtti sér þessa app menningu. Björk var bara nógu klár til þess að vera fyrst til þess... snillingur!



0 comments:

Post a Comment