Ég veit það er ekki fallegt að segja þetta; maður átti von á þessu innan tíðar.
Stúlkan tók kannski ekki skynsamlegar ákvarðanir með líf sitt en hún hafði frábæra rödd og var góður textahöfundur.
Fyrir það á hún skilið heiður og virðingu
Hvíldu í friði
0 comments:
Post a Comment