ROME: DJ Danger Mouse og Daniele Luppi

ROME: DJ Danger Mouse og Daniele Luppi

Posted on 4:09 PM by
Rome er plata sem er unnin út frá samstarfi DJ Danger Mouse (sem er meðal annars annar helmingur Gnarls Barkely) og ítalska tónskáldsins Daniele Luppi (meðal annars samið lög fyrir Sex & the City og söngleikjamyndina Nine)  sem er undir miklum áhrifum frá 60´s ítalskri kvikmyndatónlist.

Það er búið að vera frekar mikil leynd og dulúð í kringum þetta samstarfsverkefni, en nýlega var hægt að nálgast tvö lög af plötunni sem er væntanleg 17. maí

 "Black" með Norah Jones                       "Two against one" með Jake White

            

Hérna er svo smá trailer um þetta verkefni, tjekkið endilega á ´essu grúví stöff !




Svo annað, er einhver áhugi á outfit póstum - If so, endilega látið mig vita ;)

0 comments:

Post a Comment