I´ve been busy

I´ve been busy

Posted on 11:54 AM by
Luis Bianchin fyrir L´officiel Brazil

Gleðilegt 2011 og allt það. 
Ný skólaönn hófst fyrir helgi og lífið er loxins að fara detta í eðlilega rútínu. Próflestur, vinna og American Dad hafa verið mest áberandi hjá mér seinustu mánuði. Seinustu tvær vikur hef ég bara verið að vinna upp svefn og slökun, sem er svo fjandi mikilvægt



Ég er mjög stolt af félögum mínum í We Made God en þeir gáfu út fyrstu íslensku plötuna á árinu 2011, eða sl. 7.janúar. Fyrri platan þeirra As we Sleep fékk m.a. fullt hús stiga hjá Q-magazine og fjögur K af fimm mögulegum frá Kerrang magazine. Ég býst ekki við neinu minna af þeim núna



0 comments:

Post a Comment