Þessi yndislegi diskur er búinn að hjálpa mér svo fjandi mikið við að nenna að sitja við og lesa daginn út og daginn inn. GoGo Yoko er að selja þennan grip fyrir litlar 7 evrur en ég mæli með að þið hlaupið í 12 Tóna og kaupið diskinn þar í föstu formi því að umbrotið er ótrúlega flott og virkilega vel gert. Það er er grafíski hönnuðurinn Siggi Eggerts sem á heiðurinn á hönnunninni.
Þarf meira til að sannfæra ykkur?
Rennið nokkrum sinnum í gegnum þessi lög - þið verðið örugglega komin með diskinn í hendurnar in no time
0 comments:
Post a Comment