Psyche Rock

Psyche Rock

Posted on 6:16 AM by
Þetta er án allra vafa eitt af uppáhalds laglínum mínum. Þessi laglína hefur líka fylgt með svona rólega með ævinni. Man eftir að hafa heyrt útgáfu Pierre Henry bara þegar ég var lítil stúlkusnót og ég kolféll strax fyrir surf gítarnum, flautunni, bjöllunum og psycadelic eletróníska hljómnum.
Seinna þegar ég orðin táningur þá gerði Fat Boy Slim mjög flott remix af Psyche Rock og opnunarlagið í Futurama var byggt á Psyche Rock.



 

Og fyrir fólk með góðan smekk fyrir 60´s psycadelic rokki þá bendi ég ykkur á Ya-Ya-Kraut stelpu sýrupopp mixið hans Egils Harðars hérna

0 comments:

Post a Comment