Joy Division-esk Interpol

Joy Division-esk Interpol

Posted on 6:10 AM by
Þeir líta út eins og Joy Division og þeir hljóma eins og Joy Division. 
Þeir voru ein af fyrstu hljómsveitunum til að endurvekja post-punkið upp úr áramótunum.
Þeir fengu "flogaveikis" dans, snyrtilegan klæðnað og barrítónraddir til að koma aftur í tísku.
Þeir eru kannski ekki eins dimmir og melancolískir og Joy Division voru - en engu að síður þá nær Interpol að stæla þá vel.

Joy Division

Interpol

Paul Banks og Carlos Dengler

Ian Curtis





-berglind

0 comments:

Post a Comment