Airwaves - föstu- og laugardagur

Airwaves - föstu- og laugardagur

Posted on 4:33 PM by
Þá er einni af annasömustu helgum mínum lokið. Skóli, próf og vinna á daginn og svo beint á Airwaves um kveldin.

Það eru algjör forréttindi að fara sem ljósmyndari á Airwaves - þessi hátíð er algjör paradís fyrir tónlistagúru og áhugamanna ljósmyndara eins og mig.

Long live Airwaves

The Vandelles

The Vandelles

Mugison

Lára
Lára

Dj Margeir og Sinfó undir stjórn Samma
Dj Margeir
Jónas Sig
Mammút
Apprat Organ Kvartett
Apparat Organ Kvartett
Save Public
Timber Timbre
-berglind

0 comments:

Post a Comment